Elvar Már Friðriksson og félagar í Siauliai töpuðu í kvöld fyrir Dzukija í konunglegu Mindaugas bikarkeppninni í Litháen, 96-71. Seinni leikur liðanna fer fram þann 5. janúar.

Á tæpum 32 mínútum spiluðum skilaði Elvar Már fínu framlagi, 17 stigum, 6 fráköstum, 3 stoðsendingum og stolnum bolta.

Tölfræði leiks