Elín Sóley Hrafnkelsdóttir og Tulsa Golden Hurricane máttu þola tap í kvöld fyrir Temple Owls í bandaríska háskólaboltanum, 52-69. Það sem af er tímabili er Tulsa því með einn sigur og tvo tapaða.

Elín Sóley lék 26 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 2 stigum, 3 fráköstum, 2 stoðsendingum, stolnum bolta og vörðu skoti. Næsti leikur Tulsa er gegn South Florida Bulls á gamlársdag.

Tölfræði leiks

ESPN spilarinn – Heimili bandaríska háskólaboltans

Fáðu áskrift að ESPN spilaranum í gegnum Körfuna með 30% afslætti með því að skrá þig hér og nota afsláttarkóðann ESPNPLAYERXMAS