Birna Valgerður Benónýsdóttir og Binghamton Bearcats töpuðu í kvöld fyrsta leik tímabils síns í bandaríska háskólaboltanum fyrir Fairleigh Dickinson Knights, 69-55. Það er stutt á milli leikja þá þeim í upphafi tímabils, en næst leika þær gegn Niagra Purple Eagles komandi laugardag 5. desember.

Birna var í byrjunarlið Bearcats í kvöld og skilaði 4 stigum, 5 fráköstum og þá leiddi hú liðið í stoðsendingum með 5. Hér fyrir neðan má sjá eina þeirra stoðsendinga.

Tölfræði leiks