Fyrrum körfuknattleiksmaðurinn og einn sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds, Sævar Sævarsson, tekur þátt í jólabókaflóðinu þetta árið. Bókin sem Sævar gefur út heitir Minning um Minkinn og ber að geyma skemmtilegar sögur af Bandaríkjamanninum Jimmy Miggins sem æfði og lék með honum hjá Keflavík árið 2004.

Bókin er gefin út í samstarfi við Millilendingu, en í henni er að finna glæsilegar myndir eftir listamanninn Ethoríó.

Hérna tryggir þú þér eintak af bókinni