Þjálfari Þórs í Dominos deild karla, Lárus Jónsson, gerir æfingabann körfuknattleiksfólks að umtalsefni í pistli sínum á samfélagsmiðlum í morgun. Pistilinn er í heild hægt að lesa hér fyrir neðan, en meðal þess sem hann bendir á eru nýlegar rannsóknir á Covid-19 veirunni og ástandið á Íslandi.