Íslenska landsliðið leikur tvo leiki í undankeppni EuroBasket 2021 í vikunni. Báðir fara leikirnir fram í búbblu í Grikklandi, þar sem að fyrri leikur þeirra fimmtudaginn 12. gegn sterku liði Slóveníu og laugardaginn 14. gegn Búlgaríu. Báðir verða leikirnir í beinni útsendingu á RÚV.

KKÍ ræddi við aðstoðrþjálfara liðsins Halldór Karl Þórsson eftir æfingu fyrr í dag í Grikklandi.