Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza töpuðu í kvöld fyrir Unicaja Malaga í spænsku ACB deildinni, 63-92. Zaragoza eftir leikinn í 14. sæti deildarinnar með 2 sigurleiki og 4 töp.

Atkvæðamestur fyrir Unicaja í leiknum var Adam Waczynski með 19 stig og 5 fráköst. Fyrir Zaragoza var þð Nico Brussino sem dróg vagninn með 8 stigum og 7 fráköstum.

Tryggvi átti fínn leik í kvöld, skilði 8 stigum, fráksti og 2 vörðum skotum á rúmlega 17 mínútum spiluðum.

Tölfræði Leiks