Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Casademont Zaragoza lögðu Murcia í dag í spænsku ACB deildinni, 98-86.

Tryggvi sem áður frábær í liði Zaragoza með 10 stig og 9 fráköst á um 25 mínútum spiluðum.

Eftir frekar erfiða byrjun í deildinni eru Zaragoza því komnir með annan sigurinn sinn, en sex umferðir eru búnar.

Tölfræði leiks