Tímabil þeirra Hjálmars Stefánssonar og Tómasar Þórðs Hilmarssonar með Aquimisa Carbajosa í spænsku LEB Plata deildinni fór af stað á dögunum með 70-66 sigri á Círculo Gijón.

Hjálmar spilaði 28 mínútur í leiknum og skilaði 5 stigum og 3 fráköstum, Tómas lék 27 mínútur og skilaði 10 stigum og 6 fráköstum.

Tölfræði leiks

Myndir úr leiknum

Leikur þeirra í annarri umferð er í kvöld kl. 20:00 að staðartíma í Melilla gegn liði Enrique Soler.