Fjölnir mun dagana 7.-8. nóvember halda Fjölnismótið 2020. Mótið er fyrir drengi og stúlkur 11 ára (2009) og yngri.

Skráning er opin og verður það til 30. október, en frekari upplýsingar um skráningu má finna hér fyrir neðan, sem og á samfélagsmiðlum félagsins hér.