ÍR lagði Njarðvík fyrr í dag með 9 stigum, 55-46, í fyrstu deild kvenna. Eftir leikinn er ÍR í efsta sæti deildarinnar með tvo sigra eftir fyrstu tvo leikina, en Njarðvík í því þriðja með einn sigur og eitt tap.

Karfan spjallaði við leikmann ÍR, Kristúnu Sigurjónsdóttur, eftir leik í Hellinum.