Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í Morabanc Andorra lögðu í kvöld Lietkabelis í EuroCup, 76-66. Eftir leikinn er Andorra í fjórða sæti C riðils með tvo sigra og þrjú töp eftir fyrstu fimm umferðirnar.

Á rúmum 21 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Haukur 9 stigum, 7 fráköstum og 2 stolnum boltum.

Tölfræði leiks