ÍR lagði Tindastól fyrr í kvöld í Síkinu á Sauðárkróki, 87-83, í fyrstu umferð Dominos deildar karla.

Karfan spjallaði við þjálfara ÍR, Borche Ilievski, eftir leik í Síkinu.