Nú fyrr í mánuðinum lauk úrslitakeppni NBA deildarinnar í Orlando í Flórída. Var þá á enda keppni sem hófst í lok júlí, þar sem að fyrst var deildarkeppni deildarinnar lokið áður en vaðið var í úrslitakeppni og loks lokaúrslit þar sem Los Angeles Lakers unnu sinn 17. titil.

Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega samantekt vefsíðu NBA.com frá 10 bestu alley oop troðslum búbblunnar.