Stjarnan vann Grindavík í kvöld með 20 stigum í meistarar meistaranna úrslitaleik í Mathús Garðabæjar Höllinni. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Körfuna innan skamms.

Þá lagði Vestri heimakonur í Tindastól í fyrstu deild kvenna. Leikurinn sá annar sem liðin léku á milli sín á síðustu tveimur dögum, en Tindastóll hafði betur í fyrri leiknum í gær.

Staðan í fyrstu deildinni

Þá fóru fram tveir leikir í annarri deild karla. Ármann kjöldróg B lið Tindastóls í Kennaraháskólanum og Leiknir lagði KV í DHL Höllinni.

Staðan í annarri deildinni

Úrslit dagsins

Meistarar meistaranna

Stjarnan 106 – 86 Grindavík

Fyrsta deild kvenna:

Tindastóll 49 – 54 Vestri

Önnur deild karla:

Ármann 113 – 45 Tindastóll B

KV 56 – 64 Leiknir

Mynd / KKÍ