Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag. Njarðvík lagði B lið Fjölnis í Gryfjunni, ÍR kjöldróg Grindavík í Hellinum og í Síkinu á Sauðárkróki lögðu heimakonur í Tindastól nýliða Vestra.

Staðan í deildinni

Þá voru tveir leikir í annarri deild karla. Reynir Sandgerði vann B lið ÍR og B lið Njarðvíkur vann B lið KR.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Njarðvík 94 – 73 Fjölnir B

Myndasafn

ÍR 80 – 49 Grindavík

Myndasafn

Tindastóll 74 – 54 VestriÖnnur deild karla:

ÍR b 74 – 87 Reynir Sandgerði

Njarðvík b 82 – 70 KR