Stjarnan hefur samið við hinn bandaríska RJ Williams um að leika með liðinu á komaandi tímabili í Dominos deild karla.

Williams er 23 ára gamall framherji sem kemur til liðsins beint úr skóla, en hann hefur síðustu ár leikið fyrir Boise State University í bandaríska háskólaboltanum.