Sigurður Orri Kristjánsson, einvaldur Leiknis úr Breiðholti hefur náð samningum við nýja leikmenn sem munu styrkja liðið fyrir komandi átök í 2. deild karla.

Þetta eru þeir Tómas Steindórsson, Guðmundur Auðun Gunnarsson, Halldór Halldórsson, Atli Karl Sigurbjartsson og Svavar Sigurðarson(sem vantar á myndina).

Stefnir í áhugaverðan vetur í Kennaraháskólanum.