Það hefur á ýmsu gengið á þessu mjög langa undirbúningstímabili í Íslenskum körfubolta. Nokkur félagaskipti hafa átt sér stað auk þess sem liðin hafa verið að semja við erlenda leikmenn.

Fyrsta deild kvenna hófst síðasta föstudag er Ármann náði í sigur gegn Hamar/Þór en liðin í deildinni á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Síðustu leiktið lauk skyndilega og því hófst þetta “silly season” fyrr en vanalega.

Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á Oli@karfan.is

Listi yfir öll félagaskipti sumarsins í 1. deild kvenna er hér að neðan:

Grindavík:

Komnar:

Agnes Fjóla Georgsdóttir frá Keflavík

Jenný Geirdal Kjartansdóttir frá Haukum

Farnar:

Ólöf Rún Óladóttir til Keflavíkur

Bríet Sif Hinriksdóttir til Hauka

Elísabeth Ýr Ægisdóttir til Hauka

Sigrún Elfa Ágústsdóttir til Hamar/Þór

Rebekka Rut Hjálmarsdóttir til Stjörnunnar

Hrund Skúladóttir flutt erlendis

Ingibjörg Jakobsdóttir hætt

ÍR:

Komnar:

Kristrún Sigurjónsdóttir frá Val

Kristín María Matthíasdóttir frá Val

Margrét Blöndal frá KR

Þórunn Birta Þórðardóttir frá Skallagrím

Ísak Máni Wium (þjálfari)

Farnar:

Hrafnhildur Magnúsdóttir til Hamar/Þór

Nína Jenný Kristjánsdóttir til Vals

Auður Íris Ólafsdóttir til Vals

Ólafur Jónas Sigurðarson til Vals (Þjálfari)

Hlín Sveinsdóttir til Fjölnir B

Jóhanna Herdís Sævarsdóttir til Fjölni B

Njarðvík:

Komnar:

Ashley Gray frá Speyer (þýskaland)

Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir byrjuð aftur

Rúnar Ingi Erlingsson (þjálfari)

Farnar:

Erna Freydís Traustadóttir hætt

Sigurveig Sara Guðmundsdóttir hætt

Elfa Falsdóttir óvíst

Joules Jordan hætt

Ragnar Ragnarsson (þjálfari)

Erna Dís Friðriksdóttir til Stjörnunnar

Tindastóll:

Komnar:

Eva Wium Elíasdóttir frá Þór Ak

Dominique Tousaint frá Virgina (USA)

Farnar:

Tessondra Williams óvíst

Valdís Ósk Óladóttir meidd

Erna Rut Kristjánsdóttir hætt

Hrefna Ottósdóttir Fjölnis

Rakel Rós Agústsdóttir hætt

Hera Sigrún Ásbjarnardóttir til KR

Snædós Birna Árnadóttir meidd

Ingibjörg Falck hætt

Stefanía Hermannsdóttir hætt

Hamar-Þór Þ

Komnar:

Hallgrímur Brynjólfsson (þjálfari)

Failyn Elizabeth Ann Stephens frá

Hrafnhildur Magnúsdóttir frá ÍR

Jenný Lovísa Benediktsdóttir frá KR

Sigrún Elfa Ágústsdóttir frá Grindavík

Farnar:

Jenný Harðardóttir til Breiðabliks

Íris Ásgeirsdóttir hætt

Una Bóel Jónsdóttir óvíst

Emma Hrönn Hákonardóttir óvíst

Bjarney Sif Ægisdóttir hætt

Ármann:

Komnar:

Ásdís Karen Halldórsdóttir frá KR

Jónína Þórdís Karlsdóttir frá Stjörnunni

Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt frá KR

Ísabella Rún Rabasca frá KR

Hildur Ýr Káradóttir Schram frá KR

Kristín Alda Jörgensdóttir frá Breiðablik

Ísabella Lena Borgarsdóttir

Farnar:

Vestri:

Komnar:

Olivia Crawford (USA)

Fjölnir B:

Komnar:

Hlín Sveinsdóttir frá ÍR

Jóhanna Herdís Sævarsdóttir frá ÍR

Berglind Karen Ingvarsdóttir byrjuð aftur

Guðrún Edda Bjarnadóttir byrjuð aftur

Erla Sif Kristinsdóttir byrjuð aftur

Rakel Þorkelsdóttir byrjuð aftur

Stjarnan:

Komnar:

Bríet Ófeigsdóttir frá Breiðablik

Alexandra Eva Sverrisdóttir frá KR

Urður Unnarsdóttir frá Danmörku

Jana Falsdóttir frá Keflavík

Rebekka Rut Hjálmarsdóttir frá Grindavík

Elva Lára Sverrisdóttir frá Afterskolen ved Nyborg (Danmörk)

Erna Dís Friðriksdóttir frá Njarðvík

Marta Ellertsdóttir frá Breiðablik

Telma Ellertsdóttir frá Breiðablik

Farnar: