Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í gærkvöldi og í nótt.

Úrslit flestra leikjanna nokkuð eftir bókinni og var enginn þeirra neitt sérstaklega spennandi.

Memphis Grizzlies hafði gengið illa síðan að mótið var sett aftur af stað, tapað öllum leikjum sínum. Í nótt náðu þeir hinsvegar að snúa blaðinu við með nokkuð öruggum sigri á Oklahoma City Thunder, 92-121. Litháinn Jonas Valanciunas atkvæðamestur fyrir Grizzlies í leiknum með 19 stig og 11 fráköst.

Það helsta úr leiknum

Úrslit næturinnar:

Utah Jazz 111 – 119 San Antonio Spurs

Oklahoma City Thunder 92 – 121 Memphis Grizzlies

Sacramento Kings 106 – 119 Brooklyn Nets

Orlando Magic 101 – 108 Philadelphia 76ers

Washington Wizards 107 – 118 New Orleans Pelicans

Staðan í deildinni

Boston Celtics 122 – 100 Toronto Raptors