Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í gærkvöldi og í nótt.

Nokkur eftirvænting var fyrir leikjum kvöldsins í ljósi þess að topplið bæði ustur og Vesturstrandarinnar, Milwaukee Bucks og Los Angeles Lakers töpuðu bæði fyrstu leikjum einvígja sinna.

Bæði lið mættu einbeitt til leikja í gær og kjöldrógu andstæðinga sína. Bucks sigruðu með Orlando Magic með 15 stigum og Lakers unnu Portland Trail Blazers með 23 stigum.

Það helsta úr leik Bucks og Magic

Það helsta úr leik Lakers og Trail Blazers

Úrslit næturinnar

Miami Heat 109 – 100 Indiana Pacers

Heat leiða einvígið 2-0

Oklahoma City Thunder 98 – 111 Houston Rockets

Rockets leið einvígið 2-0

Orlando Magic 96 – 111 Milwaukee Bucks

Jafnt er í einvígi 1-1

Portland Trail Blazers 88 – 111 Los Angeles Lakers

Jafnt er í einvígi 1-1