Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í gærkvöldi og í nótt. Voru leikirnir allir þeir fyrstu í hverju einvígi, en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki fer áfram í næstu umferð.

Úrslit næturinnar nokkuð óvænt fyrir þær sakir að sigurvegarar Austur og Vesturdeildarinnar, Milwaukee Bucks og Los Angeles Lakers töpuðu bæði sínum leikjum fyrir liðunum í áttunda sætinu, Orlando Magic og Portland Trail Blazers.

Það helsta úr leik Magic og Bucks:

Það helsta úr leik Trail Blazers og Lakers:

Úrslit næturinnar

Orlando Magic 122 – 110 Milwaukee Bucks

Magic 1 – 0 Bucks

Miami Heat 113 – 101 Indiana Pacers

Heat 1 – 0 Pacers

Oklahoma City Thunder 108 – 123 Houston Rockets

Rockets 1 – 0 Thunder

Portland Trail Blazers 100 – 93 Los Angeles Lakers

Trail Blazers 1 – 0 Lakers