Það hefur á ýmsu gengið á þessu mjög langa undirbúningstímabili í Íslenskum körfubolta. Nokkur félagaskipti hafa átt sér stað auk þess sem liðin hafa verið að semja við erlenda leikmenn.

Dominos deild karla hefst á ný næsta haust næstkomandi og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Síðustu leiktið lauk skyndilega og því hófst þetta “silly season” fyrr en vanalega.

Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á Oli@karfan.is

Listi yfir öll félagaskipti sumarsins í Dominos deild karla er hér að neðan:

Stjarnan

Komnir:

Hugi Hallgrímsson frá Vestra

Hilmir Hallgrímsson frá Vestra

Ingi Þór Steinþórsson frá KR (aðstoðarþjálfari)

Dani Rodriquez frá KR (aðstoðarþjálfari)

Mirza Sarajlija frá Koroivos (Grikklandi)

Farnir:

Nick Tomsick til Tindastóls

Kyle Johnson til Fraser Valley (Kanada)

Tómas Þórður Hilmarsson til Aquimisa Carbajosa (Spáni)

Endursamið:

Hlynur Bæringsson

Ægir Þór Steinarsson

Tómas Þórður Hilmarsson

Orri Gunnarsson

Friðrik Anton Jónsson

Keflavík

Komnir:

Arnór Sveinsson frá Njarðvík

Farnir:

Veigar Áki Hlynsson til KR

Callum Lawson til Þór Þ

Endursamið:

Dominykas Milka

Deane Williams

Valur Orri Valsson

Reggie Dupree

Ágúst Orrason

Tindastóll

Komnir:

Nick Tomsick frá Stjörnunni

Shawn Glover frá Club Malvin (Úrúgvæ)

Antanas Udras frá Siauliai (Litháen)

Farnir:

Gerel Simmons til Douane (Senegal)

Sinisa Bilic til Vals

Jasmin Perkovic til Hrunamanna

Endursamið:

Axel Kárason

Hannes Ingi Másson

Helgi Rafn Viggósson

Jaka Brodnik

Pétur Rúnar Birgisson

Viðar Ágústsson

KR

Komnir:

Veigar Áki Hlynsson frá Keflavík

Darri Freyr Atlason frá Val (þjálfari)

Farnir:

Alfonso Birgir Gómez Söruson til ÍR

Ingi Þór Steinþórsson (þjálfari)

Sveinn Búi Birgisson til Selfoss

Gunnar Steinþórsson til Selfoss

Ólafur Þorri Sigurjónsson til Skallagríms

Jón Arnór Stefánsson til Vals

Endursamið:

Kristófer Acox

Brynjar Þór Björnsson

Mike DiNunno

Njarðvík

Komnir:

Baldur Örn Jóhannesson frá Þór Ak

Friðrik Ingi Rúnarsson (aðstoðarþjálfari)

Rodney Glasgow frá Newcastle (England)

Johannes Dolven frá Barry University (USA)

Ryan Montgomery frá Lee University (USA)

Farnir:

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

Arnór Sveinsson til Keflavíkur

Aurimas Majauskas til BC Zaporizhye (Úkraínu)

Endursamið:

Mario Matasovic

Logi Gunnarsson

Ólafur Helgi Ólafsson

Jón Arnór Sverrisson

Veigar Páll Alexandersson

Maciej Baginski

Haukar

Komnir:

Sævaldur Bjarnason frá Val (aðstoðarþjálfari)

Raggi Nat frá Val

Hilmar Pétursson frá Breiðablik

Farnir:

Flenard Whitfield til Guelph Nighthawks (Kanada)

Gerald Robinson til Sindra

Endursamið:

ÍR

Komnir:

Alfonso Birgir Gómez Söruson frá KR

Everage Richardson frá Hamri

Sigvaldi Eggertsson frá Obradorio (Spánn)

Kristjana Eir Jónsdóttir (aðstoðarþjálfari)

Farnir:

Sigurður Gunnar Þorsteinsson til Hattar

Roberto Kovac til Lions de Geneve (Sviss)

Trausti Eiríksson til Álftanes

Endursamið:

Collin Pryor

Sæþór Elmar Kristjánsson

Grindavík

Komnir:

Kristinn Pálsson frá Njarðvík

Brandon Conley frá PS Karlsruhe (Þýskalandi)

Farnir:

Seth Leday til Siauliai

Endursamið:

Þór Þ

Komnir:

Jahii Carson frá APOEL (Kýpur)

Callum Lawson frá Keflavík

Lárus Jónsson frá Þór Ak (þjálfari)

Farnir:

Friðrik Ingi Rúnarsson (þjálfari)

Vincent Bailey til Monthey (Sviss)

Jerome Frink til Contern (Lúxemborg)

Marko Bakovic til Gorica (Króatía)

Endursamið:

Emil Karel Einarsson

Ragnar Örn Bragason

Valur

Komnir:

Finnur Freyr Stefánsson frá Horsens (þjálfari)

Jón Arnór Stefánsson frá KR

Sinisa Bilic frá Tindastól

Farnir:

Ragnar Nathanealson til Hauka

Austin Magnús Bracey óvíst

Ágúst Björgvinsson (þjálfari)

Damir Mijic til Zaprude (Króatía)

Endursamið:

Frank Aaron Booker

Þór Ak

Komnir:

Srdan Stojanovic frá Fjölni

Dedrick Basile frá Oulun NMKY (Finnland)

Rowell Graham frá Valladolid (Spánn)

Andy Johnston frá Ura Basket (þjálfari)

Farnir:

Baldur Örn Jóhannesson til Njarðvík

Lárus Jónsson til Þór Þ (þjálfari)

Pablo Hernandez til Ponferrada (Spánn)

Endursamið:

Kolbeinn Fannar Gíslason

Júlíus Orri Ágútsson

Einar Húmi Valsson

Róbert Orri Heiðmarsson

Höttur

Komnir:

Sigurður Gunnar Þorsteinsson frá ÍR

Juan Luis Navarro frá Paterna (Spánn)

Farnir:

Endursamið:

David Guardia Ramos

Matej Karlovic

Dino Stipcic