Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NB deildarinnar í gærkvöldi og í nótt.

Miami Heat tryggðu sig áfram í næstu umferð úrslitakeppni austurstrandarinnar með því að sópa liði Indiana Pacers. Heat munu mæta sigurvegara einvígis Milwaukee Bucks og Orlando Magic í annarri umferðinni.

Það helsta úr leik Heat og Pacers

Úrslit næturinnar

Milwaukee Bucks 121 – 106 Orlando Magic

Bucks leiða einvígið 3-1

Houston Rockets 114 – 117 Oklahoma City Thunder

Einvígi jafnt 2-2

Indiana Pacers 87 – 99 Miami Heat

Heat fara áfram í aðra umferð 4-0

Los Angeles Lakers 135 – 115 Portland Trail Blazers

Lakers leiða einvígið 3-1