Véfréttin fékk Davíð Eld og Hörð Unnsteinssen til þess að setjast niður með sér og fara yfir allar seríur úrslitakeppninnar sem hefst á mánudaginn.

Hvaða leikmenn munu koma á óvart? Getur Embiid lokað Boston? Voru Lakers bara á 65% gasi og getur Chris Paul slegið út Houston? 

Þetta og margt margt fleira.

Minnum hlustendur á tippleikinn sem er í gangi hér

Boltinn lýgur ekki er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Þá er upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram.