Þór hefur samið við Adomas Drungilas um að leika með liðinu næstu tvö tímabili í Dominos deild karla. Staðfestir félagið þetta við Hafnarfréttir fyrr í dag.

Drungilas er 29 ára, 203 cm framherji frá Litháen, en hann hefur leikið víða, síðast í efstu deild í Eistlandi með Tartu Ulikool Rock.