Körfuknattleiksbúðir Vestra fara fram þann 6.-11. ágúst næstkomandi á Ísafirði. Á dögunum var tilkynnt að Ágúst Björgvinsson hefði tekið við sem yfirþjálfari búðanna, en hér fyrir neðan má sjá hvaða þjálfarar verða honum til halds og trausts.

Hérna er hægt að fylgja búðunum á Facebook