Tveir leikmenn skrifuðu undir hjá ÍR í meistaraflokki karla og kvenna í dag. Það eru þau Sigvaldi Eggertsson, sem kemur frá Obradoiro á Spáni, og Aníka Linda Hjálmarsdóttir, sem spilaði fyrir ÍR í fyrra.

Karfan náði tali af Sigvalda við tækifærið.