Körfuboltaskóli KR, er starfræktur á íþróttasvæði félagsins, í Frostaskjóli 2. Þar er boðið upp á öruggt umhverfi og góða aðstöðu í hjarta Vesturbæjar. Æfingar fara fram í íþróttahúsi KR. Körfuboltaskólinn er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 6 ára (fædd 2014) til 12 ára (fædd 2008). Skipt verður í hópa eftir aldri og þannig reynt að koma til móts við þarfir hvers fyrir sig.

  • Námskeiðið stendur frá kl. 9.00 – 12.00 alla virka daga.
  • Boðið er upp á gæslu á milli kl. 12.00 – 14.00 og kostar hún 6.000 kr vikan.
  • Skráning er hafin í gegnum félagakerfi KR
  • Skólastjóri er Brynjar Þór Björnsson
  • Námskeiðið stendur frá 4. ágúst til 21. ágúst

Allar frekari upplýsingar eru hér