Ægir Þór Steinarsson og Hlynur Bæringsson bjóða uppá körfuboltaakademíu í sumar, frá 6. júlí og fram að keppnistímabilinu hjá yngri flokkum. Fyrir stelpur og stráka úr öllum liðum, frá 10-17 ára.

Auk mikils tíma í salnum verður boðið uppá styrktarþjálfun og videogreiningu sem og að fjöldinn allur af leikmönnum og þjálfurum af hæsta leveli kíkja í heimsókn.

Akademían er frábært tækifæri fyrir krakka og unglinga á aldrinum 10-17 ára til að bæta sig. Hægt er að skrá sig viku fyrir viku en fyrir þá metnaðarfyllstu er einnig boðið uppá fimm vikna prógram. Skuldbindingin skilar árangri.

Akademían verður starfrækt í Ásgarði í Garðabæ.

Skráning fer fram hér

This image has an empty alt attribute; its file name is Akademía-poster.final_.jpg