Landsliðsmaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur samið við úrvalsdeildarlið Hattar fyrir komandi tímabil í Dominos deildinni.

Sigurður, sem lék einungis 9 mínútur í deildinni í fyrra vegna meiðsla kemur til með að styrkja liðið mikið undir körfunni. Hann skrifaði undir samning til eins árs með möguleika á framlengingu.

Viðtal við Sigurð:

Viðtal við Viðar: