NBA deildin undirbýr endurkomu sína þessa dagana. Í vikunni var gefin út dagskrá leikja fyrir restina af tímabilinu. Liðin munu leika átta leiki það sem eftir er tímabili, frá 30. júlí til 14. ágúst, en fara svo í úrslitakeppnina.

Nokkrir stórir leikir eru á dagskrá þessa fyrstu daga, en meðal viðureigna sem á dagskrá eru fyrstu tvo dagana eru Lakers gegn Clippers, Jazz gegn Pelicans, Celtics gegn Bucks og Rockets gegn Mavericks.

Dagskrá tímabilsins má sjá í heild hér