Dagana 13.-16. júlí verða fyrstu körfuboltabúðir Israels Martins og Hauka haldnar.

Búðirnar eru ætlaðar öllum krökkum fædd á árunum 2008 til 2002.

Isreal Martin, þjálfari meistaraflokks karla hjá Haukum, er yfirþjálfari búðanna en hann býr yfir gífurlega mikilli reynslu sem þjálfari en hann hefur þjálfað í körfuboltabúðum víðs vegar um heiminn.

Verð er aðeins 8.900 kr. en skráning er á netfangingu emilbarja@haukar.is