Sjö leikmenn skrifuðu undir hjá ÍR í dag. Það eru þær Arndís Þóra Þórisdóttir, Kristín Rós Sigurðardóttir, Rannveig Bára Bjarnadóttir, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir, Sólrún Sæmundsdóttir og Særós Gunnlaugsdóttir, sem allar spiluðu fyrir ÍR í fyrra, og Þórunn Birta Þórðardóttir sem kemur frá Skallagrími.

Karfan náði tali af Ísaki Wíum við tækifærið.