Þrír leikmenn skrifuðu undir hjá Álftanesi í dag. Það eru þeir Róbert Sigurðsson sem kemur frá Fjölni, Trausti Eiríksson sem kemur frá ÍR og Vilhjálmur Kári Jensson sem spilaði fyrir Álftanes í fyrra.

Karfan náði tali af Hrafni Kristjánssyni þjálfara Álftaness við tækifærið.