Snæfell hefur samið við Litháan Erikas Jakstys um að leika með karlaliði Snæfells á næsta tímabili.

Erikas, sem er bakvörður, spilaði með Sindra, Höfn í Hornafirði, síðastliðið tímabili þar sem hann skilaði tæpum 17 stigum í leik. Þá hefur einnig leikið í Bretlandi og Litháen