Selfoss Karfa mun þann 13. júní halda skemmtilegt 3 á 3 mót í Vallaskóla á Selfossi.

Keppt verður í þremur aldursflokkum drengja og stúlkna, 2008-09, 2006-07 og 2004-05 þar sem fjórir verða saman í hverju liði.

Allar frekari upplýsingar um skráningu og fyrirkomulag er að finna hér fyrir neðan.