Darri Freyr Atlason, fyrrum þjálfari kvennaliðs Vals er að fara að taka við karlaliði KR af Inga Þór Steinþórssyni. Þetta segja öruggar heimildir körfunnar.

Darri, sem uppalinn KR-ingur, er fæddur árið 1994 og þjálfaði kvennaliðs Vals með góðum árangri frá árinu 2017 og skilaði meðal annars íslands- og bikarmeistaratitli árið 2019.