WNBA deildin valdi í gær 36 leikmenn í nýliðavali deildarinnar. Vegna fjöldatakmarkanna á samkomum vestan hafs fór valið fram stafrænnt og var í beinni útsendingu ESPN.

Það kom líklega engum á óvart að Sabrina Ionescu var valin fyrst, en ekki fór mikið niður af klukku New York Liberty, sem voru með fyrsta valréttinn, áður en tilkynnt var að hún hafi verið valin. Ionescu átti stórkostlegan háskólaferil með liði Oregon, þar sem á síðasta tímabili skilaði hún 18 stigum, 7 fráköstum og 8 stoðsendingum að meðaltali í leik. Kemur hún inn í lið Liberty sem hornsteinn í enduruppbyggingu liðsins, en liðið valdi í heild 6 leikmenn í valinu í gær.

Ný treyja Ionescu hjá Liberty seldist upp á fyrsta klukkutímanum eftir að hún var valin

Hér er hægt að sjá myndbönd frá valinu

Val liðanna í nýliðavalinu 2020 má sjá hér fyrir neðan.

Umferð 1

1. New York Liberty: Sabrina Ionescu, G, Oregon

2. Dallas Wings: Satou Sabally, F, Oregon

3. Indiana Fever: Lauren Cox, F, Baylor

4. Atlanta Dream: Chennedy Carter, G, Texas A&M

5. Dallas Wings (from Phoenix): Bella Alarie, G/F, Princeton

6. Minnesota Lynx: Mikiah Herbert Harrigan, F, South Carolina

7. Dallas Wings (from Seattle via Connecticut, Phoenix): Tyasha Harris, G, South Carolina 

8. Chicago Sky: Ruthy Hebard, F, Oregon

9. New York Liberty (from Dallas via Las Vegas): Megan Walker, F, Connecticut  

10. Phoenix Mercury (from Los Angeles via Connecticut): Jocelyn Willoughby, G/F, Virginia 

11. Seattle Storm (from Connecticut): Kitija Laksa, SF, Latvia 

12. New York Liberty (from Washington): Jazmine Jones, G, Louisville 

Umferð 2

13. New York Liberty (from Atlanta): Kylee Shook, F, Louisville 

14. Indiana Fever (from New York via Minnesota): Kathleen Doyle, G, Iowa

15. New York Liberty (from Dallas): Leaonna Odom, F, Duke

16. Minnesota Lynx (from Indiana): Crystal Dangerfield, G, Connecticut 

17. Atlanta Dream (from Phoenix): Brittany Brewer, F, Texas Tech

18. Phoenix Mercury (from Minnesota): Te’a Cooper, G, Baylor 

19. Seattle Storm: Joyner Holmes, F, Texas

20. Los Angeles Sparks (from Chicago): Beatrice Mompremier, F, Miami

21. Dallas Wings (from Las Vegas): Luisa Geiselsoder, C, Germany 

22. Los Angeles Sparks: Leonie Fiebich, SG, Germany

23. Connecticut Sparks: Kaila Charles, G/F, Maryland

24. Washington Mystics: Jaylyn Agnew, F, Creighton 

Umferð 3

25. Atlanta Dream: Mikayla Pivec, G, Oregon State

26. New York Liberty: Erica Ogwumike, G, Rice

27. Atlanta Dream (from Dallas): Kobi Thornton, F, Clemson

28. Indiana Fever: Kamiah Smalls, G, James Madison 

29. Phoenix Mercury: Stella Johnson, G, Rider

30. Chicago Sky (from Minnesota): Japreece Dean, G, UCLA

31. Seattle Storm: Haley Gorecki, G, Duke

32. Chicago Sky: Kiah Gillespie, F, Florida State

33. Las Vegas Aces: Lauren Manis, F, Holy Cross

34. Los Angeles Sparks: Tynice Martin, G, West Virginia 

35. Connecticut Sun: Juicy Landrum, G, Baylor

36. Washington Mystics: Sug Sutton