Til þess að skemmta hlustendum Körfunnar höfum við hent í spurningakeppni í samkomubanninu sem er tilvalin fyrir vini, vinahópa og pör. 

Podquiz er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Þá er upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram.

30 spurningar um körfuboltamenn utan vallar.

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson

Fyrri Podquiz eru hér að neðan:

Fyrsti þáttur – NBA deildin

Annar þáttur – Íslenskur körfubolti