Fyrrum leikmaður Snæfells, Kristen Gunnarsdóttir McCarthy, er eins og svo margir aðrir í heiminum í dag, lokuð af heima hjá sér. Hún lætur tímann þó ekki fara til spillis og hefur útbúið heimaæfingar fyrir fólk á öllum aldri. Þá er hún með beinar útsendingar í 30 mínútur af boltaæfingum kl. 18:30 alla virka daga.

Hægt er að fylgja henni á YouTube hér, en myndband dagsins má sjá hér fyrir neðan.