Bakvörðurinn Jón Arnór Sverrisson hefur framlengt samning sínum við Njarðvík um eitt ár.

Njarðvík er uppeldisfélag Jóns, en hann hefur einnig verið með Keflavík í Dominos deildinni og Hamri í þeirri fyrstu. Þá hefur hann einnig leikið með öllum yngri landsliðum Íslands.