Véfréttin fékk Hörð Unnsteinsson, körfuboltaþjálfara og grúskara til sín í NBA spjall. 

Saman fóru þeir yfir The Last Dance og það sem er að frétta í NBA heiminum síðustu daga og vikur. Til umræðu voru svo tvö vafasöm tímabil 1998-99 og 2008-09. 

Var 1998-99 tímabilið það versta í sögunni? Er úrslitakeppnisrönn Spurs 1999 eitt það besta? Hversu ofmetinn er Alonzo Mourning? Hversu góður var Carmelo Anthony? Til hvers að brjóta upp lið sem eru nálægt titli? 

Og margt fleira