Í gærkvöldi mætti Vestri Sindra frá Höfn í fyrri leik liðanna af tveimur á Ísafirði. Leiknum lauk með sigri Vestra 91-85.

Staða liðanna er ólík á töflunni, Vestri situr í fjóðra sæti en Sindri vermir botnsætið með Snæfelli. Eins og lokatölur leiksins gefa til kynna ætluðu Sindra menn að selja sig dýrt. Þeir mættu ákveðnir til leiks og héldu í við Vestra allan leikinn. Reynsla Vestra tryggði þó sigurinn undir lokinn.

Liðin mætast aftur í dag kl. 15:00 á Ísafirði

Tölfræði leiks

Viðtöl við þjálfara eftir leik: