20. umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.

Tindastóll lagði Þór í Þorlákshöfn, Keflavík kjöldróg Fjölni í Dalhúsum, Njarðvík vann Hauka í Ólafssal og í Grindavík bar ÍR sigurorð af heimamönnum í Mustad Höllinni.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Þór 82 – 88 Tindastóll

Fjölnir 73 – 118 Keflavík

Haukar 76 – 87 Njarðvík

Grindavík 82 – 90 ÍR