19. umferð Dominos deildar karla kláraðist í kvöld með tveimur leikjum.

Fjölnir lagði Tindastól í Síkinu og í Hellinum í Breiðholti höfðu heimamenn í ÍR betur gegn Þór.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Tindastóll 80 – 81 Fjölnir

ÍR 90 – 85 Þór