Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í dag.

Álftanes lagði Snæfell heima í Stykkishólmi og í Borgarnesi hafði Hamar betur gegn heimamönnum í Skallagrím eftir tvíframlengdan leik.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla:

Snæfell 77 – 90 Álftanes

Myndasafn

Skallagrímur 109 – 122 Hamar