Véfréttin, eins og aðrir í samkomubanni saknar Dominos og NBA deildanna mikið.

Til þess að skemmta hlustendum Körfunnar hefur hún því hent í spurningakeppni sem er tilvalin fyrir vini, vinahópa og pör.

Podquiz er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Þá er upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram.

30 spurningar. Allar tengdar íslenskum körfubolta:

30 spurningar. Allar tengdar NBA deildinni: