Álftnesingar unnu Vestra í kvöld í Forsetahöllinni í leik sem menn vissu ekki hvort að yrði seinasti leikur tímabilsins í ljósi samkomubanns ríkisstjórnarinnar og frestanagleði KKÍ undanfarna daga. Leikurinn var í járnum allan tímann en góður lokakafli hjá heimaliðinu skilaði fimm stiga sigri, 81-76.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Már Sigurðsson, þjálfara Vestra, eftir leik í Forsetahöllinni.