Í fyrstu deild karla lagði Hamar nágranna sína frá Selfossi fyrr í kvöld. Hamar jafnir Hetti að stigum í efsta sæti deildarinnar eftir leikinn, en Höttur á einn leik til góða. Selfoss hinsvegar í sjötta sætinu, sex stigum frá sæti í úrslitakeppninni.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við þjálfara Hamars, Máté Dalmay, eftir leik í Hveragerði.